Lýsing
Q²WAX
Vax bón – Hrikalega auðvelt í notkun. Mikill glái og góð ending!
Þetta er “originalinn” fyrsta vax bón sem Gyon gaf frá sér og hefur farið siguför um allan heim. Einstaklega gott vax bón virkar vel á alla bíla liti. Þetta er ekki bara frábær vara hún er einstaklega einföld í notkun.