Fyrsta flokks þjónusta fyrir bílinn þinn!
Við hjá detailsetrinu bjóðum upp á fyrsta flokks þjónustu og vinnubrögð þegar kemur að allri umhirðu bíla, ss. Þrifum, detail þrifum, mössun, keramik húðun, djúphreinsun og öllu öðru sem viðkemur þrifum á bílum! Auk þess erum við að selja hágæða vörur frá Gyeon! Allt sem þú þarft í bíla þrifin heima!